ENG
Español
|
Deutsch
|
English
|
Íslenska
|
Italiano
|
Lëtzebuergesch
|
Nederlands
ኮረዶችን ይጫወቱ እና ግጥም ዘምሩ
Home
Song name:
1
2
8
A
Á
B
C
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
Q
R
S
T
U
Ú
V
W
X
Y
Ý
Z
Þ
Æ
Ö
C
C#/Db
D
D#/Eb
E
F
F#/Gb
G
G#/Ab
A
A#/Bb
B
-
►
+
G
C
C7
F
D7
G7
View chords
Amma og draugarnir
Song composer:
Írskt þjóðlag
Lyrics author:
Jónas Árnason
(Lag: Isn't it grand boys?)
G
C
Hún amma mín
gamla
C7
F
lá úti í
gljúfri.
C
Dimmt var það
gljúfur
D7
G
og
draugalegt
mjög.
G7
C
C7
En
amma mín
mælti,
F
C
C7
og
útaf hún hallaði
sér:
F
C
"Ég
læt engan svifta mig
svefni í nótt;
G
G7
C
Sama hver
draugurinn
er."
Kom þar hún Skotta
með skotthúfu ljóta.
Tönnum hún gnýsti,
glotti og hló
En amma mín ...
Kom þar hann Móri
á mórauðri treyju,
Ofan sitt höfuð
af hálsinum tók.
En amma mín ...
Kom þar hann Glámur
með glyrnurnar rauðar.
Kurteislegt ekki
var augnaráð hans.
En amma mín ...
Kom þar einn boli,
kenndur við Þorgeir,
æstur í skapi
og öskraði hátt.
En amma mín ...
Loks kom hann afi
að leita að ömmu.
"Æ ertu hér," sagði hann,
"Elskan mín góð."
Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message