(Lag: Ghost ridersin the sky) |
|
|
| Dm | F | Ég | reið eitt sinn um öræfin, er | dagsins birtu brá, |
|
| Dm | og | tugi nauta heljarstórra allt í einu sá. |
|
Með glóð í augum geystust þau, |
|
| B | G | svo | glumdi við him | inn og jörð. |
|
| Dm | Ég | þóttist sjá að þetta var |
|
| F | hin svarta | satans hjörð, |
|
| Dm | B | | jippíjajei, jippíjajó, | |
|
| Gm | Dm | svarta | Satans | hjörð. |
|
|
Það hvein í þeirra nösum eins og blásið væri bál, |
|
í húminu á klaufir þeirra stirndi eins og stál. |
|
|
|
Ég þóttist sjá að þetta var |
|
|
|
|
|
Á eftir kom einn riddari á reginefldum klár. |
|
Úr mannshúð var gerður hnakkur hans, en keyrið var konuhár. |
|
Hann grönum brá og glotti og hló, |
|
svo glumdi við himinn og jörð. |
|
Þá þóttist ég vita að þetta var |
|
|
|
|