Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hve dátt er hér í Dalnum

Song composer: Oddgeir Kristjánsson
Lyrics author: Ási í Bæ


Hve dátt er hér í Dalnum inni, 
er dagur lýkur göngu sinni 
og rökkrið hylur rósavanga, 
ó, rómantískt er hér að ganga ­ 
­ um götur þær er gekk ég forðum 
og gladdi þig með ástarorðum. 
­ þá kveikir Siggi kyndla sína 
í kynjabirtu fjöllin skína! 
Á bálið vörpum sorg og sút, 
syngjum meðan brennur ­ 
­ dönsum villt og drekkum út, 
dagur þar til rennur. 
Hve dátt er hér í dalnum inni, 
er dagur lýkur göngu sinni ­ 
og þegar ljómar bálið bjarta, 
þá birtir yfir hverju hjarta.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message