Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Kúkur í lauginni

Song composer: Súkkat
Lyrics author: Súkkat


Ég er kúkur í lauginni
fæ aldrei bréf.
Ég er kúkur í lauginni
illan tel minn þef.
B7 
Því þegar pósturinn nálgast
þá tekur hann fyrir sitt netta nef. 
B7 
Snýr við á staðnum
og stór í burt tekur skref. (ég er kúkur ú ég er kúkur)
Já hann snýr við á staðnum
og stór í burt tekur skref. (ég er kúkur ú ég er kúkur)
Ég er kúkur í lauginni
fæ aldrei bréf.
Sóló
Að vera kúkur í lauginni
það er einkúkalegt. (ég er kúkur ú ég er kúkur)
Að vera kúkur í lauginni
það er voðalegt. (ég er kúkur ú ég er kúkur)
Jú vont er að vera einmanna
en einkúka það er hroðalegt.
Ég er kúkur í lauginni
fæ aldrei bréf. (ég er kúkur ú ég er kúkur)
Ég er kúkur í lauginni
og söngla mitt sauruga stef. (ég er kúkur saurugur kúkur)
Ef þú lendir í aðstöðu minni
þá skaltu fá þér kassa við bakkan.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message