|
Kom jólasveinninn heim til mín |
|
Með fullan poka af pökkum |
|
Og kumpánlega svipinn sinn |
|
|
Hélt að einhver væri að brjótast inn |
|
Svo ég steinrotaði jólsveininn minn |
|
|
Ég barði hann með baseball kylfu |
|
|
Henti honum út um gluggann |
|
Og sendi hann í sjúkrabíl |
|
Það er bara eitt sem ég vil segja |
|
|
Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin |
|
|
Já, fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin |
|
Ég vona að þú komir aftur þessi jól |
|
Því nú ætla ég að taka betur á móti þér |
|
Með ólgandi pizzu og rafmagnshjólastól |
|
|
Já, aumingja jólasveinninn |
|
|
|
Á blóðið í skegginu skein |
|
Hann var ekki með neina meðvitund |
|
Það sem eftir var af jólunum |
|
Öll börnin sátu heima leið |
|
|
|
|
Fyrirgefðu að ég rotaði þig um jólin |
|
Ég vona þú sért sáttur við rafmagnshjólastólinn |
|
Já fyrirgefðu að ég rotaðu þig um jólin |
|
Ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól |
|
Ég ætla ekki neitt að rota þig um þessi jól |
|
|