|
um sinn möndul jörðin snýr: |
|
|
Rangún, Súdan, Bonn, Kasmíir. |
|
|
ávallt snýr hún sama hring: |
|
Hreinlífum og hórdómmsköllum, |
|
|
|
|
|
að heimsækja í huga mínum |
|
|
Kannske liggur sá hinn sami |
|
og sendir þanka í norðurveg |
|
til einhvers hér á Ísalandi |
|
|
|
Undur fróðlegt víst það væri |
|
að vita allt um slíkan mann, |
|
hvernig kjörum hans er háttað, |
|
hvernig lífið fer með hann. |
|
Ætli hann svíki undan skatti? |
|
Ætli hann langi í pelann sinn? |
|
Ætli hans sonur, svartur patti, |
|
|
|
Er hans kona ung og fögur, |
|
|
Er hún bljúg og undirgefin, |
|
eða vill hún teljast fín? |
|
|
|
Hefur hún stóran hring í nefi, |
|
eða hringamergð á fingrum sér. |
|
|
Á hann dóttur, orðna stóra? |
|
Er hún líka tryllt í geim? |
|
Sækir hana seint á kvöldum |
|
svartur snobb með kjassi og breim? |
|
Ætli hún kvabbi: „Elsku pabbi, |
|
|
Eða skyldi hún heimta af honum |
|
heilan skögultenntan fíl? |
|
|
|
ekki langt frá norðurpól. |
|
Annars hús er ofið stráum |
|
|
Misjöfn teljast mega kjörin |
|
|
að hvert mannsbarn alla daga |
|
um einn og sama möndul snýst. |
|