| Nú ætla ég að fara út til eyja, |
|
|
|
Nú ætla ég að fara út til eyja |
|
|
|
| |
Á Þjóðhátíð ég fer, fer, fer |
|
| |
þar feiknagaman er, er, er |
|
| |
Ég þangað fer með þér, þér, þér |
|
| |
ef þú kemur með mér, mér, mér |
|
|
|
Í Herjólfsdal er herra Árni Johnsen |
|
|
að hend´út Páli Óskari og Bubba Morthens |
|
|
Árni Johnsen meikar engan nonsens |
|
|
|
|
|
|
Þar er líka fullt af fínum tjöldum |
|
|
gulum, rauðum, grænum, bláum tjöldum |
|
|
Samt er alltaf mest af hvítum tjöldum |
|
|
|
|
|
|
Þar er bæði brenn´og brekkusöngur |
|
|
og brunaliðið mætt með gular slöngur |
|
|
mér finnst alltaf best í brekkusöngnum |
|
|
|
|
|
|
Um bjarta sumarnótt ég hoppa sveittur |
|
|
Uns sólin kemur upp þá er ég þreyttur |
|
|
ég fer þá að geispa því ég er þreyttur |
|
|
|
| |
Á Þjóðhátíð ég dó, dó, dó |
|
| |
því mér fannst komið nóg, nóg, nóg |
|
| |
Ég var syfjaður og sljór, sljór, sljór |
|
|
|
|
Svo vakna ég og byrja strax að djamma, |
|
|
strax að djamma, strax að djamma |
|
|
Svo vakna ég og byrja strax að djamma |
|
|
|
|