Close
Add this song to My favourites Printable version
Gm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Bb
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Cm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Ekki hlusta á pabba

Song composer: Óþekktur
Lyrics author: Óþekktur


Þeir sem vilja geta spilað á gítar með, 
þó svo að það sé frekar erfitt í þessu lagi. 
Gm Bb Cm 
Gripin eru einhvernvegin svona: 
SUNGIÐ:
Ekki hlust' á pabba þinn, giftum okkur strax.
Ég hugs' um þig frá degi til dags.
Nú er rétti tíminn, nú er rétti tíminn,
nú er rétti tíminn
til að gang' í það heilaga.
Því ástin hún er sterk, já alveg eins og sólin.
Það verður svaka gaman hjá okkur tveim um jólin.
Við skríðum undir hjónasæng alv'eins og pabb' og mamma.
Við dúndrum niður börnum og svo ætlum við að djamma.
TALAÐ:
Ekki hlusta á pabba þinn,
giftum okkur strax.
Þú veist það vel,
að þú átt heima hjá mér.
Fljúgum saman til himna,
þar sem ástin verður að eilífu.
RAPPAÐ:
Ekki hlust'á pabba þinn,
hann veit ekki hvað ást er.
Hann áttar sig ekk'á því,
að ég vill ver með þér hvar sem er.
Hann er á gamla sólanum(?)
þessi illa trekkti(?) maður.
Heldur að ástin okkar sé 
nú bara ekkert nema blaður.
Og ef svo væri Guðrún mín, 
þá vær'ég ekki svona glaður
þá vær'ég ekki svona glaður
Guðrún - þá vær'ég ekki svona glaður
SUNGIÐ: Nú er rétti tíminn.
TALAÐ: Ekki hlust á pabba þinn, giftum okkur strax.
SUNGIÐ: Gang' í það heilaga.
TALAÐ: Þú átt heima hjá mér, ég vill vera hjá þér.
SUNGIÐ: Alveg eins og sólin.
TALAÐ: Viltu búa með mér í stóru húsi og eiga fullt af börnum.
SUNGIÐ: Hjá okkur tveim um jólin.
TALAÐ: Þar sem ástin verður að eilífu.
SUNGIÐ: Alv' eins og pabb' og mamma,
við dúndrum niður börnum síðan ætlum við að djamma.



    Go back
icon/sim8.gifmr.jonni
23.3.2005
cool lag erviður texti
icon/c11.giflilma
24.9.2004
Þetta er snilldarlag
You must be a registered user to be able to post a message