Þeir sem vilja geta spilað á gítar með, |
|
þó svo að það sé frekar erfitt í þessu lagi. |
|
| Gm | F | Bb | Cm | D | Gripin eru einhvernvegin svona: | | | | | |
|
|
|
Ekki hlust' á pabba þinn, giftum okkur strax. |
|
Ég hugs' um þig frá degi til dags. |
|
Nú er rétti tíminn, nú er rétti tíminn, |
|
|
til að gang' í það heilaga. |
|
|
Því ástin hún er sterk, já alveg eins og sólin. |
|
Það verður svaka gaman hjá okkur tveim um jólin. |
|
Við skríðum undir hjónasæng alv'eins og pabb' og mamma. |
|
Við dúndrum niður börnum og svo ætlum við að djamma. |
|
|
|
Ekki hlusta á pabba þinn, |
|
|
|
|
|
þar sem ástin verður að eilífu. |
|
|
|
|
hann veit ekki hvað ást er. |
|
Hann áttar sig ekk'á því, |
|
að ég vill ver með þér hvar sem er. |
|
Hann er á gamla sólanum(?) |
|
þessi illa trekkti(?) maður. |
|
|
nú bara ekkert nema blaður. |
|
Og ef svo væri Guðrún mín, |
|
þá vær'ég ekki svona glaður |
|
þá vær'ég ekki svona glaður |
|
Guðrún - þá vær'ég ekki svona glaður |
|
|
SUNGIÐ: Nú er rétti tíminn. |
|
TALAÐ: Ekki hlust á pabba þinn, giftum okkur strax. |
|
SUNGIÐ: Gang' í það heilaga. |
|
TALAÐ: Þú átt heima hjá mér, ég vill vera hjá þér. |
|
SUNGIÐ: Alveg eins og sólin. |
|
TALAÐ: Viltu búa með mér í stóru húsi og eiga fullt af börnum. |
|
SUNGIÐ: Hjá okkur tveim um jólin. |
|
TALAÐ: Þar sem ástin verður að eilífu. |
|
SUNGIÐ: Alv' eins og pabb' og mamma, |
|
við dúndrum niður börnum síðan ætlum við að djamma. |
|
|