| D | E | Þetta | eru mest seldu buxurn | ar í búðinni í dag, |
|
| A | G | | Viltu máta? | Get ég aðstoðað? |
|
| D | E | | Vá þær fara þér | vel og eru fitt á þér, |
|
| A | G | | þú ert eins og | módel klippt úr auglýsingu frá In Wear. |
|
|
Að þessum orðum töluðum vindur unga stúlkan sér |
|
á bak við borðið og vill fá borgaðar buxurnar. |
|
Með bros á vör greiðslan innt af hendi er, |
|
| D | hvað er ekki gert til að vera eins og hinir? | allir! |
|
|
| | Gm | Dm | | | Hvernig get ég látið þig | hætta að apa eftir öðrum |
|
| | Am | Em | | | þegar ég minnist þess | og veit að þú ert komin af öpum. |
|
|
Í dag færðu að heyra flottasta poppið í útlöndum |
|
og ef þú gefur í það skít hlýtur þú að vera skrítin. |
|
Ef þú vilt komast á stall með nokkrum útvöldum, |
|
kemur þú til okkar og við dönsum eins og gert er í Lundúnum. |
|
|
|
Hvernig get ég látið þig hætta... |
|
|
Á morgun verð ég fugl og flýg um loftin blá. |
|
Fylgist með kamelljónunum aðlagast aðstæðum |
|
svo að á endanum verður hvergi mann að sjá, |
|
mikið verður lítið gaman að lifa þá |
|
|
|
Hvernig get ég látið þig hætta... |
|