Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Vor í Vaglaskóg



Am 
Forspil:     2x
 
Am Dm E7 Am 
Kvöldið er okkar og vor um Vaglaskóg.
Am E7 
Við skulum tjalda í grænum berjamó.
Am Dm Am 
Leiddu mig vinur í lundinn frá í gær. 
Am Dm Em Am 
Lindin þar niðar og birkihríslan grær.
           
            Leikur í ljósum, 
           Am 
            lokkum og angandi rósum
           Dm 
            Leikur í ljósum, 
           Am Am 
            lokkum hin fagnandi blæ  
Am Dm E7 Am 
Dagg-perlur glitra um dalin færist ró.
Am E7 
Draumar þess rætast sem gistir Vaglaskóg.
Am Dm Em Am 
Kveldrauður skynir á krækilyngið slær
Am Dm Em Am 
Kyrrðin er friðandi mild og angurvær
           
            Leikur í ljósum, 
           Am 
            lokkum og angandi rósum
           Dm 
            Leikur í ljósum, 
           Am Am 
            lokkum hin fagnandi blæ  



    Go back
icon/ts_mozart.jpggitarina
28.7.2006
Mér finnst eins og það ætti frekar að vera E en ekki Em alls staðar þar sem Em er skrifað, semsagt í síðustu línu fyrsta erindis og annarri og þriðju línu í öðru erindi. Eða er ég bara að steypa eitthvað??
icon/cartoon001.gifChander_isl
8.1.2005
Nú jæja ég hefði átt að afsaka mig meira áður en ég fattaði það að hægt væri að laga fokkupið sitt Hí hí:)
icon/cartoon001.gifChander_isl
8.1.2005
Athugið!
Þetta er fyrsta lag sem ég hef sett inn Þannig að Villur í þessu lagi eru alveg vel skiljanlegar Til dæmis eins og "Am CDF" rullan þarna! ég setti þetta víst allt inn í einn hornsviga ALveg óvart+ það að þetta á líka að vera forspil :)
You must be a registered user to be able to post a message