|
var lengur úti en lofað var |
|
Hún hélt niðr’ í sér andanum |
|
og læddist inn í herbergið. |
|
|
og mætti strax með ræðuna |
|
Lilja Laufey dauhrædd var |
|
|
|
Svei svei, manstu hvað við ræddum um? |
|
Ég vil bara ekki heyra svona sögur. |
|
Og klukkan, hún er langt gengin í fjögur. |
|
|
|
að vonlaust var að verja sig. |
|
Því mamma hennar alltaf hélt |
|
það besta sem að verið gat. |
|
|
hún skammarrunu á sig fær. |
|
Lilja Laufey dauðhrædd var |
|
|
|
Suss, manstu hvað við ræddum um? |
|
Ég vil bara ekki heyra svona sögur. |
|
Og klukkan, hún er langt gengin í fjögur. |
|
|
Svei, barn, þú skalt skammast þín. |
|
Að láta mig vaka svona lengi, |
|
af áhyggjunum hef ég fengið strengi. |
|
|
|
|
Hún skilur ekki tilganginn. |
|
Hún getur ekki skammast sín. |
|
Hún kannast heldur ekkert við |
|
allt það sem að rætt var um. |
|
|
og hugsaði með sjálfri sér. |
|
|
|
Mér finnst ég vera orðin nógu þroskuð. |
|
Mér finnst ég vera orðin nógu þroskuð. |
|
|
|
Mér finnst ég vera orðin nógu þroskuð. |
|
Mér finnst ég vera orðin nógu þroskuð. |
|
|