Þó þér finnist ég meðalljón |
|
|
og ekkert þannig spes í sjón |
|
|
þá hef ég alltaf saknað þín |
|
og sjálfan mig oft spurt: |
|
Hvað ef hefð’eir ekki borið mig burt? |
|
|
Þó ég sé laus og liðug enn |
|
|
og langi ekki í fleiri menn |
|
|
|
|
Hvað ef hefð’ann legið kyrr? |
|
|
Gerðu það, hringdu í mig, |
|
ég skal þá hringja í þig. |
|
|
|
|
Ef konur vilja í karla ná |
|
|
|
|
samt veltur ekki á útlitinu |
|
|
ef þeir aka á nýjum Benz. |
|
|
Ef karlar vilja í konur ná |
|
|
þeir kynna sér þær utanfrá |
|
|
þeir velja ekki eftir útlitinu, |
|
|
nema þær hafi rass og brjóst. |
|
|
|
ég skal þá hringja í þig. |
|
|
gerðu það hringdu í mig…. |
|