Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Til móts við meyjarnar



Nú tekur orðið enga stund að bregða sérní Bifröst í kaffi
bruna svo á Stykkishólm og prófa að snæða hvalkjöt eða sel. 
Á hótelinu á Búðum erum við því miður alveg örugglega í straffi
og ekki er víst að löggæzlan á Hellisandi taki okkur vel.
Við erum á ferð
Til móts við fagrar meyjar,
á fljúgandi ferð
til móts við meyjarnar
Það er afskaplega lærdómsríkt og þroskandi að aka Vesturlandið
og eigin augum berja alla sögufrægu sveitabæina.
Og ef til viðð þá leynast þarna ennþá einhvern ummerki um strandið
en sennilega er franska skútan löngu sokkin djúpt í fjöruna.
Við erum á ferð….o.s.frv.. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message