Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Á nýjum stað

Song composer: Sálin
Lyrics author: Sálin


Þegar allt er gengið niður
og þankarykið sest á ný
heyrist kunnuglegur kliður
úti er friður.
-Ró fyrir bí.
Það er víst of fljótt að fagna
fokið er í skjólin flest.
Hratt og vel ég reiði magna.
Þau munu þagna.
Sólin er sest.
Ég trúi ég og treyst’á það
að takist einsog stefnt var að;
Við fáum hugi sameinað
á nýjum stað.
Ég trúi því að nú sé lag,
og komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Ég trúi því að nú sé lag,
það komi tíð með bættum hag,
og dagur eftir þennan dag
á nýjum stað.
Nú treysti ég á þig..
Þú treysta mátt á mig..
Nú treysti ég á þig..
Þú treysta mátt á mig..



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message