Þegar allt er gengið niður |
|
|
heyrist kunnuglegur kliður |
|
|
|
|
Það er víst of fljótt að fagna |
|
fokið er í skjólin flest. |
|
Hratt og vel ég reiði magna. |
|
|
|
|
Ég trúi ég og treyst’á það |
|
að takist einsog stefnt var að; |
|
|
|
|
Ég trúi því að nú sé lag, |
|
og komi tíð með bættum hag, |
|
og dagur eftir þennan dag |
|
|
|
Ég trúi því að nú sé lag, |
|
það komi tíð með bættum hag, |
|
og dagur eftir þennan dag |
|
|
|
Ég trúi því að nú sé lag, |
|
það komi tíð með bættum hag, |
|
og dagur eftir þennan dag |
|
|
|
|
|
|
|