Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Frjáls



Lítil stúlka lognar blóm
litar hugan með skærum hljóm
niðurdregin marin blá.
Harður faðir hugsar sér
hatar allt og alla ber
kúguð stúlka ekkert má.
Hleypur fljótt um miðja nótt
læðist allt er kyrrt og hljótt
strýkur öllu þessu frá.
            :,: Já ég bið þig nú, förum saman tvö
            verum frjáls, gerum það sem að ekki má
            lifum lífinu lifandi :,:
Lyftir hún í loftið fer
lokar ekki á eftir sér
hurðin skellur henni frá.
Hvar er friður, hvar er sátt
hún hefur öðlast nýjan mátt
nýjan heim sem allir þrá.
Hleypur fljótt um miðja nótt
læðist allt er kyrrt og hljótt
strýkur öllu þessu frá.
            :,: Já ég bið þig nú, förum saman tvö
            verum frjáls, gerum það sem að ekki má
            lifum lífinu lifandi :,:



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message