Það er holur innan hausinn á mér nú |
|
þar sem heilinn áður var nú ert þú |
|
og þar kemst bara ekkert annað fyrir |
|
allt annað flýgur bara framhjá og yfir. |
|
|
Þetta virðist vera ómæld fyrirhöfn |
|
ég hef alltaf átt bágt með að muna nöfn |
|
nú er þitt það eina sem mér tekst að muna |
|
allt annað óskiljanleg orðaruna |
|
ég reyni að stafa mig framúr |
|
|
|
|
Leit þig augum fyrsta sinnið |
|
|
|
vissi að ég gat hætt að leita |
|
|
hvað skyldi nú daman heita? |
|
|
Við spurningunni er aðeins eitt rétt svar |
|
|
nú birtist það mér alls staðar. |
|
|
Það er holur innan hausinn á mér nú |
|
þar sem ég var sjálfur áður var nú ert þú |
|
sem hefur hugsun mína á þínu valdi |
|
þetta fór þá alveg eins og ég taldi |
|
það kemst bara einn fyrir |
|
|
|
|
Leit þig augum fyrsta sinnið |
|
|
|
vissi að ég gat hætt að leita |
|
|
hvað skyldi nú daman heita? |
|
|
Við spurningunni er aðeins eitt rétt svar |
|
|
nú birtist það mér alls staðar. |
|