|
|
|
|
|
|
|
|
|
Hér eiga jöklarnir átthaga sína |
|
|
|
Hér hefur náttúran tekið sinn toll |
|
|
|
|
engisprettufaraldur, Haraldur, |
|
|
|
Hér hefur þraukað við þrotin bú |
|
þjóðin sem ver sig með bókstaf og trú. |
|
Hér gætu komið konungafjöld |
|
með krónunnar rökum oss boðið fram gjöld. |
|
|
engisprettufaraldur, Haraldur, |
|
|
|
Hér hefur sólin af sérvisku sinni |
|
sent nokkra geisla sem festust í minni. |
|
Hér gætu elskað austræn börn |
|
unað sér vel þegar frost brynjar tjörn. |
|
|
engisprettufaraldur, Haraldur, |
|
|
|
málaðar mannætur, mundu það, |
|
|
|
Hér eiga jöklarnir átthaga sína |
|
þeir skemmta sér við að sjá sólina skína. |
|
Hér hefur þraukað við þrotin bú |
|
þjóðin sem ver sig með bókstaf og trú. |
|
|
engisprettufaraldur, Haraldur, |
|
|
|
|
|
|
|
|