|
kasta gömlum lottómiða í ruslið. |
|
|
|
|
svo ég þurfi ekki að heilsa |
|
svo ég lendi ekki á spjalli |
|
því ég hef ekkert að segja. |
|
|
Þarna kemur þú með þunga pokann |
|
og ég sé að þú ert brjáluð |
|
því ég fattaði ekki að hjálpa til |
|
|
Þarna kemur þú með þunga pokann |
|
|
og þú geysist inn í mannfjöldann |
|
|
|
Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí |
|
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig? |
|
|
|
McDonalds kommúnistabaninn |
|
og Spielberg spreðar út í plasti |
|
|
Lífsins lost og sódósyndir |
|
|
kúltúrinn er tölvukeyrður |
|
|
|
Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí |
|
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig? |
|
|
Minn penni párar gamla meining |
|
predikar að best sé eining. |
|
Rótarleit og andleg rýning |
|
rogastand og guðleg krýning. |
|
Þarna kemur þú með þunga pokann |
|
|
og þú geysist inn í mannfjöldann |
|
|
|
Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí |
|
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig? |
|
|
|
kasta gömlum lottómiða í ruslið. |
|
|
|
Þarna kemur þú með þunga pokann |
|
|
og þú geysist inn í mannfjöldann |
|
|
|
Heyrðu, ertu ekki alltof bissí Krissí |
|
fyrir djúpþenkjandi Dylan eins og mig. |
|
|