| Eb | Cm | | Mitt líf er ekki beisið og tilbreytingarleysið | hrikalegt, |
|
| Ab | Bb | Eb | Bb | Ég | sést ekki oft í landi því | ég er alltaf út á | sjó. | |
|
| Eb | Cm | | Og ég er talsvert þrekinn stór og saman rekinn | glæsilegt |
|
| Ab | Bb | Eb | Bb | Þótt | fæði mitt sé einfallt | gosdrykkir og prins | pólo. | |
|
|
En þegar við í landi þykjumst vera í standi |
|
| Cm | | Til að sletta klaufunum úr, |
|
| Ab | Þá | fer ég og kaupi mér prins póló |
|
| Bb | Þá uppnefna menn mig í moll og | dúr. |
|
|
|
| Eb | Bb | | Pins póló það er meiri gæinn þessi | Prins Póló |
|
| Eb | Hámar allan daginn í sig | prins póló |
|
| Bb | Eb | Hvernig þolir maginn allt það | prins pólo mér er um og | ó. |
|
|
Á herðum er mér vandi því ég er ómissandi hópnum í |
|
Þeir kalla ámig ef þarf að lemja einhvern leiðinda hró |
|
Ég látinn er í friði sem ísjaki út á miði í kurt og pí |
|
Og ef að ég er blankur gefa þeir mér prins póló. |
|
|
En þegar við í landi þykjumst vera í standi |
|
Til að sletta klaufunum úr, |
|
Fer ég og kaupi mér prins póló |
|
Þá uppnefna menn mig í moll og dúr. |
|
|
|
Pins póló það er meiri gæinn þessi Prins Póló |
|
Hámar allan daginn í sig prins póló |
|
Hvernig þolir maginn allt það prins pólo mér er um og ó. |
|
|
Ef áhöfninn er saman því þá er meira gaman alls staðar |
|
Það þarf svo margt að reyna þar til við förum á sjó. |
|
Við leggjum okkur hart í að koma okkur í partý og kvennafar |
|
En mér er svo sem sama ef ég fæ Prins Póló |
|
|
Svo ná þeir sér í skvísur sem líta út eins og hnísur |
|
upplagðar í gleðskap og þjó |
|
Ég fer og fæ mér prins póló |
|
þá uppnefna þau mig í einum kór |
|
|
|
Pins póló það er meiri gæinn þessi Prins Póló |
|
Hámar allan daginn í sig prins póló |
|
Hvernig þolir maginn allt það prins pólo mér er um og ó. |
|
|
Á sveitaball við fórum og birgir vel við vorum hvað um það |
|
Við innganginn stóð löggan og var með nöldur og pex |
|
Við komust allir inn en ég var handekinn og þeir leituðu að |
|
Víni en fundu bara súkkulaði húðað kex. |
|
|
En þegar við í landi þykjumst vera í standi |
|
Til að sletta klaufunum úr, |
|
Fer ég og kaupi mér prins póló |
|
Þá uppnefna menn mig í moll og dúr. |
|
|
|
Pins póló það er meiri gæinn þessi Prins Póló |
|
Hámar allan daginn í sig prins póló |
|
Hvernig þolir maginn allt það prins pólo mér er um og ó. |
|