Ég bíð þér að ganga í drauminn minn |
|
|
|
og hamingjan vaggar þér ótt. |
|
|
|
frá fólki við bjargið og fuglum við brún |
|
|
|
|
|
|
|
og hlusta á ævintýr hvísla hljótt. |
|
|
Ég elska spor þín og lífsbros þitt |
|
|
eins eldurinn glettist frjáls við glóð |
|
og flöktir við himintjöld blá. |
|
Og þegar staldrar nótt við dag |
|
|
þá sigla um náttlaus veraldar haf |
|
vonin og ást okkar hrein. |
|
|
|
|
|
|
heilsa framtíðarinnar ljúfa draum. |
|
|
Og þó að þú vaknir við draumsins brá |
|
|
þá hlustaðu aðeins á ljóðsins óm |
|
|
þá veröldin roðnar við augnalot þín |
|
og andar með vorsins hljóm, |
|
því allt sem hún þráði var þróttur þinn og |
|
þeyrinn við draumsins blóm. |
|