|
|
Senn þið heyrið sögu flutta |
|
|
Reyndar þolið þið ei Gutta, |
|
|
|
|
Moldfullur er ætíð maður sá, |
|
|
milli bara ráfar hann á kvöldin til og frá. |
|
|
Konu sinni unir aldrei hjá |
|
|
og hann heldur fram hjá henni, já, já, svei mér þá. |
|
|
|
eilíft heyrist hennar breim: |
|
Gutti, Gutti, Gutti, Gutti, |
|
|
|
Eftir tvo, þrjá, átta stutta |
|
alltaf lendir hann í slag. |
|
Kvalin mjög er kona Gutta, |
|
|
|
|
Hvað varst þú að gera, Gutti minn? |
|
|
Gleðikonan, hirti’ ’hún af þér allan peninginn? |
|
|
Rándýrt er að flengja ræfilinn. |
|
|
Reifstu svona kjaft við nýja yfirmanninn þinn? |
|
|
Þú skalt ekki þjóra, Gutti. |
|
Þú þolir ekki meira svall. |
|
|
|
|
Gutti aldrei gegnir þessu, |
|
með Gretti Sig. hann fer á bar. |
|
Laminn var af trukkalessu |
|
|
|
|
Alveg hroðalega’ í dag hann datt. |
|
|
Drottinn minn og hjónabandið illa’ á vegi statt. |
|
|
Þar er allt í klessu, er það satt? |
|
|
Ójá, því er ver og miður, þetta er svo gratt. |
|
|
|
|
|
|
|