Aha – ójá – áður fyrr margt hjartað ástfangið sló |
|
Aha – ójá – eins var líka settur hæll undir skó |
|
|
Í litlum bæ átti heima Lási skó |
|
Hann löngum sat þar í spekt og ró |
|
Og gerði við og endurbætti margt sem illa fór |
|
Með ónýtan hæl var margur glansandi skór |
|
Enginn sem hann var kvenfólki kær |
|
Hann kunni á stúlknanna hæla og tær |
|
Þótt veraldargæðin væru honum kröpp |
|
Þá vildu nú stundum sumar taka hann á löpp |
|
|
Aha – ójá – áður fyrr margt hjartað ástfangið sló |
|
Aha – ójá – eins var líka settur hæll undir skó |
|
|
Hann kyssti þær á kynn ofurlétt |
|
og kannski tók um ökklana rétt svona þétt |
|
Ef ein heldur meir, það var öldungis frá |
|
og aldrei þessum fasta vana skóarinn brá |
|
En margt yndislegt bros og augnaráð heitt |
|
Hann átti í leyni þó hann segði ekki neitt |
|
|
Aha – ójá – áður fyrr margt hjartað ástfangið sló |
|
Aha – ójá – eins var líka settur hæll undir skó |
|
|
Hann sagði það fáum en sagði það þó |
|
Já svona glettist ástin við hann Lása skó |
|
Já, þær eru góðar og þýðlyndar |
|
En þær eru dætur mína langflestar |
|
|
.:Aha – ója – áður fyrr margt hjartað ástfangið sló |
|
Aha – ójá – eins var líka settur hæll undir skó:. |
|