ENG
Español
|
Deutsch
|
English
|
Íslenska
|
Italiano
|
Lëtzebuergesch
|
Nederlands
Akkord çalyň we goşgy aýdyň
Home
Song name:
1
2
8
A
Á
B
C
D
E
É
F
G
H
I
Í
J
K
L
M
N
O
Ó
P
Q
R
S
T
U
Ú
V
W
X
Y
Ý
Z
Þ
Æ
Ö
C
C#/Db
D
D#/Eb
E
F
F#/Gb
G
G#/Ab
A
A#/Bb
B
-
►
+
View chords
Atlantis
Song composer:
Torfi Ólafsson
Lyrics author:
Steinn Steinarr
Intro: E, A, E, A
E H7
Svo siglum við áfram
A Físm
í auðn og nótt.
Císm H
Og þögn hins liðna
A
læðist hljótt
E
frá manni til manns,
A Físm
eins og saltstrokinn svipur
A H 7
hins sokkna lands
E A E A
í auðn og nótt.
E H7
Svo rísa úr auðninni
A Físm
atvik gleymd:
Císm H
Einn lokkandi hlátur,
A E
eitt léttstigið spor.
A Físm
Var það hér, sem við mættumst
A H 7
í mjúku grasi
E A E A
einn morgun í vor?
Físm H7
Og við horfum í sortann
E Císm
ófreskum augum
Físm
eitt andartak hljótt.
H7
Svo siglum við fram hjá.
A H7
Áfram, áfram
E A E A
í auðn og nótt.
Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message