|
Hún var alin upp til þess að giftast |
|
|
liggja á bakinu og fjölga sér |
|
|
hún var alin upp sem aristókrat dama |
|
|
uppá punt til að þóknast þér |
|
|
|
dreymir um myndir eftir van cogh |
|
eru með sænska aupair sem kallar sig Lillu |
|
reykir gras og hlustar á rokk |
|
|
Hún drepur tíman malandi uppí sófa |
|
les reyfara og dreypir áBristol cream |
|
virðir fyrir sér myndir eftir Alfreð Flóka |
|
hugleiðir hvort karlmenn séu svín |
|
|
’I boðum er hún hans stoð og stytta |
|
spjallar um bókmenntir og sjaldgæf vín |
|
kona sem þig dreymir um að hitta |
|
kona sem gefur blindum sýn |
|
|
Hún virðist vera hamingjusöm kona |
|
sem á nóg af öllu, alltaf frí |
|
samt hún skríður um með klafann á baki |
|
hennar heimur er fyrir mér botnlaust dý |
|