Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Flugleiðablús



Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él
Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél
Póstkassinn er tómur, rúmið orðið kalt
Þegar hún borgar fyrir sig þá er það þúsundfalt
Hún fílar að vera í pilsi og nakinn undir því
Ég sé hana’ í hverju horni sama hvurt ég mér sný
Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él
Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél
Nóttin er það versta að þurfa að líða þennan blús
Hann er kominn til að vera hann á þetta hús
Hún fílar að vera í pilsi og nakinn undir því
Ég sé hana’ í hverju horni sama hvurt ég mér sný
Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él
Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél
Sólókafli
Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él
Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél
Póstkassinn er tómur, rúmið orðið kalt
Þegar hún borgar fyrir sig þá er það þúsundfalt
Hún fílar að vera í pilsi og nakinn undir því
Ég sé hana’ í hverju horni sama hvurt ég mér sný
Í sálu minni er myrkur, stormur, slydda og él
Stúlkan mín er farin á brott með Flugleiðavél
(Spil til enda)



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message