Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Bm
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Sem kóngur ríkti hann

Song composer: Írskt þjóðlag
Lyrics author: Jónas Árnason


Ar-í-dú ar-í-dú-ra-dei,
Ar-í-dú ar-í-dá-a.
Bm Em 
Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann
eitt sumar á landinu bláa.
Sögu við ætlum að segja í kvöld
um sæfarann Jörund hinn knáa.
Bm Em 
Sem kóngur ríkti hann meður sóma og sann
eitt sumar á landinu bláa.
Í Danmörk fæddist og ólst hann upp,
en engan hlaut hann þar frama.
Bm Em 
Sú kotungaþjóð með sín kúastóð
og kokhljóð var honum til ama.
Á briggskipi ungur til Englands hann hélt,
og ölduna fagnandi steig hann,
Bm Em 
því  þrek í honum bjó og í saltan sjó
af sérstakri ánægju meig hann.
Á kuggana marga hann munstraði sig
og mörg urðu hans ævintýri.
Bm Em 
Hann kunni bráðum á allt sem kunna þarf á:
kompás, segl og stýri.
Og loks varð hann kapteinn með korða og hatt
á kaupfari glæstu og nýju.
Bm Em 
Um höfin stór og breið nú lá hans leið
frá London til Ástralíu.
Já, fjöldamargt vann hann til frægðar sér,
en frægust varð Jörundar saga,
Bm Em 
en hann komst á norðurslóð í kynni við þjóð
sem þar kúrði með galtóma maga.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message