| Dm | Em7 | A7 | Gm | C7 | F | | Ég vil fá mér | kærust | u sem | allra | allra | fyrst. |
|
| Gm | Dm | E7 | A7 | En | ekki verður | gott að finna | han | a, |
|
| Dm | Em7 | A7 | Gm | C7 | F | því | hún skal hafa | kinnar | eins og | hrúta | ber á | kvist |
|
| Gm | Dm | Gm | A7 | Dm | og | hvarmaljósin | björt sem demant | ana | | |
|
|
| | F | Gm | E7 | A7 | | | Hún skal vera | fallegust af | öllum innan | lands |
|
| | Dm | Em7 | A7 | Gm | C7 | F | | og | iðin við að | spinn | a og | léttan | stíga | dans |
|
| | Em7 | A7 | Dm | A7 | Dm | | og | hún skal | kunna’ að | haga sér hið | best | a. |
|
|
Þær eru flestar góðar meðan unnustinn er nær |
|
en oss þær eru vissar til að blekkja |
|
en ég vil fá mér eina þá sem ei við öðrum hlær |
|
sem elskar mig og bara mig vill þekkja |
|
|
|
og hún skal líka finna beztu hugarró hjá mér |
|
|
ef húsi mínu færir hún iðni og dyggð með sér |
|
|
og stóra, fulla kistu beztu klæða. |
|
|
Og ef ég svo í eina næ jafnt alveg sem ég vil |
|
þá óðara til brullups skal ég feta |
|
og sveitafólk mitt veislu fær sem vantar ekkert til |
|
og vín og hrokafylli sína að éta |
|
|
|
og þar skal vera dans og drykkja daga þrjá í röð |
|
|
hin dýra ást oss gjörir í hjörtunum svo glöð |
|
|
en til þess verður ofurlitlu að eyða. |
|