Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld |
|
á country pub í Reykjavík. |
|
Hún starði á hann, mjög ákveðinn, |
|
hann glápti á móti, dauðadrukkinn |
|
Hún kinkaði kolli og blikkaði á hann, |
|
hann var dáleiddur af allan vodkann. |
|
Hann fór til hennar og sagði hvar hann var frá |
|
Hún sagði „Veistu hvað við höfum sameiginlegt: |
|
|
Því við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
|
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á pöbbnum. |
|
Nú grætur hann - hann átti að kynnast henni fyrst. |
|
Hún eyðir öllu hans fé, hann sparar ekki neitt, |
|
hann vildi kaupa hús, en hann á varla fyrir öl krús. |
|
Til að gera allt verra hann missti vinnuna („þú ert rekinn!“) |
|
í staðinn að vinna hann fór norður með henni. |
|
Hún dró hann til Akureyrar. |
|
Þau dönsuðu línudans fram til klukkan 3, syngjandi: |
|
|
„Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
Þau sungu: „Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
|
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á pöbbnum. |
|
Nú grætur hann - hann átti að kynnast henni fyrst. |
|
Hún eyðir öllu hans fé, hann sparar ekki neitt, |
|
hann vildi kaupa hús, en hann á varla fyrir öl krús. |
|
|
“Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
Þau syngja: „Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
Syngjandi: „Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
Syngjandi: „Við komum bæði frá Kópavogi.“ |
|
|