Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ást á pöbbnum

Song composer: Leoncie
Lyrics author: Leoncie


Hún hitti hann á pöbb eitt kvöld
á country pub í Reykjavík.
Hún starði á hann, mjög ákveðinn,
hann glápti á móti, dauðadrukkinn
Hún kinkaði kolli og blikkaði á hann,
hann var dáleiddur af allan vodkann.
Hann fór til hennar og sagði hvar hann var frá
Hún sagði „Veistu hvað við höfum sameiginlegt:
Því við komum bæði frá Kópavogi.“
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á pöbbnum.
Nú grætur hann - hann átti að kynnast henni fyrst.
Hún eyðir öllu hans fé, hann sparar ekki neitt,
hann vildi kaupa hús, en hann á varla fyrir öl krús.
Til að gera allt verra hann missti vinnuna („þú ert rekinn!“)
í staðinn að vinna hann fór norður með henni.
Hún dró hann til Akureyrar.
Þau dönsuðu línudans fram til klukkan 3, syngjandi:
„Við komum bæði frá Kópavogi.“
Þau sungu:  „Við komum bæði frá Kópavogi.“
Ást á pöbbnum, þau féllust í ást á pöbbnum.
Nú grætur hann - hann átti að kynnast henni fyrst.
Hún eyðir öllu hans fé, hann sparar ekki neitt,
hann vildi kaupa hús, en hann á varla fyrir öl krús.
“Við komum bæði frá Kópavogi.“
Þau syngja:  „Við komum bæði frá Kópavogi.“
Syngjandi:  „Við komum bæði frá Kópavogi.“
Syngjandi:  „Við komum bæði frá Kópavogi.“



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message