Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hermaður sem sjaldan sefur

Song composer: Halli Reynis
Lyrics author: Halli Reynis


Ungir menn í stríðum falla.
Byssur á eftir dauðanum kalla.
Vígvöllurinn eins og köngulógarvefur,
fyrir hermann sem sjaldan sefur.
Hatrið í huga hermannsins nagar,
eflist og dafnar er líða fleiri dagr.
Byssykjaftur eins og gráðugur refur,
á eftir hermann sem sjaldan sefur.
Hann verður að þrauka er til er þá kraftur.
Hann verður hetja ef komi hann lifandi aftur.
Titrandi raddir í myrkrinu segja: 
Við erum "save" á meðan byssurnar þegja.
Skothríðir hljóma úr öllum áttum.
Bara ef leiðtogar þjóðanna næðu nú sáttum.
Ærandi eymdin tökin hefur
á hermanni sem sjaldan sefur.
Skotgrafir fullar af skít og blóði
þar verurnar biðjast fyrir í hljóði.
Að lokum upp þá vonina gefur,
hermaður sem sjaldan sefur.
Hann verður að þrauka er til er þá kraftur.
Hann verður hetja ef komi hann lifandi aftur.
Titrandi raddir í myrkrinu segja: 
Við erum "save" á meðan byssurnar þegja.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message