Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Hæ Mambó



Sem unglamb heim ég aftur sný
úr orlofsferð til Napolí.
Fríðari hvergi en þar leit kvennafans,
þótt kynni ég hvorki þeirra dans - né sönginn....
Hæ Mambó, Mambó ítalíanó
Hæ Mambó, Mambó ítalíanó
Sí, sí, sí - sí þú ert Sikileyingur
gettu betur góða - gamall bónd' úr Þingó.
Hæ Mambó, þar er nú lífið landi
Hæ Mambó, og skáldin óteljandi
Hæ Mambó, yrkja ótal vís' og
ástar-, lof- og prísó til okkar Dala-Dísó.
Svo ástarheitó, er ekki nein í Mývatnssveitó
og heyrðu, mig vantar kaupakonó
kanski hef ég vonó
ef þú heldur heim með mér, þá heila drápu kveð ég þér.
Hæ Mambó, Mambó ítalíanó
Hæ Mambó, Mambó ítalíanó
hó, hó, hó, í haust er hættir í slátt og
dátt og kátt í réttó, dansinn stígum sæl og þétt og
Mambó, Ítalíanó.
Svo ástarheitó, er ekki nein í Mývatnssveitó
og heyrðu, mig vantar kaupakonó
kanski hef ég vonó
ef þú heldur heim með mér, þá heila drápu kveð ég þér.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message