Sem unglamb heim ég aftur sný |
|
úr orlofsferð til Napolí. |
|
Fríðari hvergi en þar leit kvennafans, |
|
þótt kynni ég hvorki þeirra dans - né sönginn.... |
|
|
|
|
Sí, sí, sí - sí þú ert Sikileyingur |
|
gettu betur góða - gamall bónd' úr Þingó. |
|
|
Hæ Mambó, þar er nú lífið landi |
|
Hæ Mambó, og skáldin óteljandi |
|
Hæ Mambó, yrkja ótal vís' og |
|
ástar-, lof- og prísó til okkar Dala-Dísó. |
|
|
Svo ástarheitó, er ekki nein í Mývatnssveitó |
|
og heyrðu, mig vantar kaupakonó |
|
|
ef þú heldur heim með mér, þá heila drápu kveð ég þér. |
|
|
|
|
hó, hó, hó, í haust er hættir í slátt og |
|
dátt og kátt í réttó, dansinn stígum sæl og þétt og |
|
|
|
Svo ástarheitó, er ekki nein í Mývatnssveitó |
|
og heyrðu, mig vantar kaupakonó |
|
|
ef þú heldur heim með mér, þá heila drápu kveð ég þér. |
|