Þú varst alinn upp á tros |
|
|
síðan varstu lengi á opnum bát |
|
|
og þjóraðir brennivín í landlegum |
|
|
Með tímanum urðum við fylliraftar |
|
|
|
|
|
og þú varst mesti helvítis klámkjaftur |
|
|
og þú varst mesti andskotans slagsmálahundur |
|
|
Þér hefði verið nær að gifta þig |
|
|
|
Margt kvöldið hefurðu setið að sumbli |
|
|
og hnigið síðan undir borðið |
|
|
Og nú ertu loksins alveg dauður |
|
|
|
|
|
Þú snýttir þér oft í gardínur |
|
|
|
|
Aldrei varstu á þeirra bandi er máttu sín meir |
|
|
|
|
|
Þú kunnir margar sniðugar sögur |
|
|
vissir allt sem gerðist hjá höfðingjunum |
|
|
Og þú vissir um alla bölvaða skandala |
|
|
|
|
|
Þú vissir um eina lausa konu |
|
|
sumir segja að hún búi suður á Melum |
|
|
Aðrir segja að hún hafi sést á hærri stöðum |
|
|
hver veit nema ég kannist við hana líka |
|
|
|
Þetta mannlíf er undarlegt fyllirí |
|
|
og enginn fær gert við því, |
|
sumir eru kallaðir höfðingjar |
|
|
og enginn fær gert við því. |
|
En flestir eru ekki annað en venjuleg svín |
|
|
og enginn fær gert við því, |
|
svínin eru kóngar í traðinu |
|
|
og enginn fær gert við því. |
|
|
Þá ertu loksins kominn til helvítis |
|
|
og enginn fær gert við því, |
|
það er varla lakara en annars staðar |
|
|
Það er sama hvar frómur flækist |
|
|
ég súrsa mig þá bara á meðan |
|
|
og enginn fær gert við því. |
|