Gramsar gler úr öskutunnu |
|
gamall kýttur slitinn karl. |
|
Gramsar gler úr öskutunnu |
|
gamall kýttur slitinn karl. |
|
Hirðir það sem aðrir fleygja |
|
|
|
Hann vill ekki úr hungri deyja |
|
en ellilaunin hrökkva skammt. |
|
Hann vill ekki úr hungri deyja |
|
en ellilaunin hrökkva skammt. |
|
Margir sjá hann en þeir þegja |
|
því kakan skiptist ekki jafnt. |
|
|
Við sem siglum lífsins öldur |
|
|
Við sem siglum lífsins öldur |
|
|
Finnum ekki að andar köldu |
|
|
|
Gramsar gler úr öskutunnu |
|
gamall kýttur slitinn karl. |
|
Gramsar gler úr öskutunnu |
|
gamall kýttur slitinn karl. |
|
Hirðir það sem aðrir fleygja |
|
|
|
Því kakan skiptist ekki jafnt. |
|
Því kakan skiptist ekki jafnt. |
|
Því kakan skiptist ekki jafnt. |
|