Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Kakan

Song composer: KK og Magnús
Lyrics author: KK og Magnús


Gramsar gler úr öskutunnu
gamall kýttur slitinn karl.
Gramsar gler úr öskutunnu
gamall kýttur slitinn karl.
Hirðir það sem aðrir fleygja
í borgarinnar hrákadall.
Hann vill ekki úr hungri deyja
en ellilaunin hrökkva skammt.
Hann vill ekki úr hungri deyja
en ellilaunin hrökkva skammt.
Margir sjá hann en þeir þegja
því kakan skiptist ekki jafnt.
Við sem siglum lífsins öldur
meðan ævin þýtur hjá.
Við sem siglum lífsins öldur
meðan ævin þýtur hjá
Finnum ekki að andar köldu
á þá sem reknir eru frá.
Gramsar gler úr öskutunnu
gamall kýttur slitinn karl.
Gramsar gler úr öskutunnu
gamall kýttur slitinn karl.
Hirðir það sem aðrir fleygja
í borgarinnar hrákadall.
Því kakan skiptist ekki jafnt.
Því kakan skiptist ekki jafnt.
Því kakan skiptist ekki jafnt.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message