„Jæja, strákar það er búið að taka hérna fullt af lögum er ekki |
|
kominn tími á það að við tökum bara hérna einhverja vitleysu saman. |
|
Samt verðum kannski ekkert að neeeefna það við neinn. |
|
|
Já já, teldu bara inní, það er allt í lagi.“ |
|
|
|
| | C | G7 | C | | | Þegar ykkur langar, | þegar ykkur | langar, |
|
| | G7 | C | G7 | | þegar ykkur langar, þá | bregðast þarf skjótt | við. | |
|
|
| C | Ef þið | karlmenn kvennmenn sjáið nærri |
|
| G7 | C | þið | gjarnan vilduð fötin | færri |
|
|
|
Talað: „Kaffi og með því, helst pönnukökur“ |
|
|
| | C | G7 | C | | | Þegar ykkur langar, | þegar ykkur | langar, |
|
| | G7 | C | G7 | | þegar ykkur langar, þá | bregðast þarf skjótt | við. | |
|
|
| C | Ef á | dansleik karlmenn myndu fara |
|
| G7 | C | sig | flestir myndu reyna að | para |
|
|
|
Talað: „Lesa góða bók, t.d. Íslendingasögurnar“ |
|
|
| | C | G7 | C | | | Þegar ykkur langar, | þegar ykkur | langar, |
|
| | G7 | C | G7 | | þegar ykkur langar, þá | bregðast þarf skjótt | við. | |
|
|
| C | | Þegar komið er í geymið fína |
|
| G7 | C | þá | byrjar stúlkan sig að | sýna |
|
|
|
Talað: „Náttfötunum líka og neitar harðlega að fara úr þeim“ |
|
|
| | C | G7 | C | | | Þegar ykkur langar, | þegar ykkur | langar, |
|
| | G7 | C | G7 | | þegar ykkur langar, þá | bregðast þarf skjótt | við. | |
|
|
| C | | Stúlkan klæðir sig og kveður |
|
| G7 | C | | enda komið vitlaust | veður |
|
|
|
Talað: „Þvo, bursta tennurnar, slekkur ljósið og ferð að sofa“ |
|
|
| | C | G7 | C | | | Þegar ykkur langar, | þegar ykkur | langar, |
|
| | G7 | C | G7 | | þegar ykkur langar, þá | bregðast þarf skjótt | við. | |
|
|
| C | | Daginn eftir er í vinnu ferðu |
|
| G7 | C | þú | segir frá því hvað þið | gerðuð |
|
|
|
Talað: „Lánaða bókina Tinni og ræningjarnir, las hana alla og sofnaði svo“ |
|
|
| | G7 | C | | | Vegna þess að | þótt að ykkur langi, |
|
| | G7 | C | G7 | C | | | þótt að ykkur | langi þótt að ykkur langi, þið | fáið aldrei | neitt. |
|