Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Fiskimannaljóð frá Capri



(Lag: Bella, Bella Maria)
Er við Caprí að ægi sígur hin gullna sól
og hinn silfraði máni glottir við himins stól,
róa sjómenn til fiskjar fram á hið bláa haf
og þeir fella sín net við öldunnar ljósa traf.
Stjörnuskarinn á himni lýsir þeim leifturhreinn,
öll þau ljósmerki þekkir farmaður hver og einn
og frá einum bát til annars hljómar þá
vítt um haf söngur sá.
            Unga, fagra ástkæra mey
            ver mér trú, heim að morgni flýtur fley.
            Unga, fagra ástkæra mey
            Ó, gleym mér ei.
Sjáið báta blys blika vítt um sjá,
blakta undur smá, hvað er það þá
sem hvarfla lætur ljós á brá?
Veistu hvað fer þar yfir öldurnar?
Óteljandi fiskimenn, í fjarska ómar lag.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message