(Lag: Bella, Bella Maria) |
|
|
Er við Caprí að ægi sígur hin gullna sól |
|
og hinn silfraði máni glottir við himins stól, |
|
róa sjómenn til fiskjar fram á hið bláa haf |
|
og þeir fella sín net við öldunnar ljósa traf. |
|
|
Stjörnuskarinn á himni lýsir þeim leifturhreinn, |
|
öll þau ljósmerki þekkir farmaður hver og einn |
|
og frá einum bát til annars hljómar þá |
|
|
|
|
|
ver mér trú, heim að morgni flýtur fley. |
|
|
|
|
Sjáið báta blys blika vítt um sjá, |
|
blakta undur smá, hvað er það þá |
|
sem hvarfla lætur ljós á brá? |
|
Veistu hvað fer þar yfir öldurnar? |
|
Óteljandi fiskimenn, í fjarska ómar lag. |
|