Ég er svo daufur í dálkinn |
|
og dylst, af hverju það er. |
|
Því það er ein furðuleg frásögn |
|
að flækjast í hausnum á mér. |
|
|
Það er skítkalt og byrjað að skyggja |
|
og skollituð veltist Rín, |
|
og kyrrlát kvöldsólin blessuð |
|
á klettana við hana skín. |
|
|
Þar situr ein ungfrú uppi |
|
|
í ljómandi fallegum fötum |
|
og fagurrautt greiðir hár. |
|
|
Hún greiðir sér þar með greiðu |
|
|
og segja það þeir, sem þekkja, |
|
að það séu skrítin hljóð. |
|
|
Þá ber þar að mann í báti, |
|
sem brátt heyrir kveðskapinn. |
|
Þá gleymir hann allri gætni |
|
|
|
|
|
|
með andskotans kveðskapnum. |
|