Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Nú geng ég með á gleðifund



Nú geng ég með á gleðifund 
og gott er nú að vera frjáls
en aldrei sá ég svásra sprund 
en svartan flöskuháls. 
Er drepur sorg á dyr hjá mér 
til dyranna ég glaður fer, 
en segi: Ég í önnum er
og ekkert sinni þér. 
Og svo geng ég þegar aftur inn, 
og svo sýp ég glaður sopann minn
tek mér staup, fæ mér einn, 
fæ mér tvo, fæ mér þrjá, 
þeim fjórða sýp ég á.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message