| D | F# | B | Enn | syng ég gamalt stef við þinn | sængurstokk í | kvöld |
|
| G | D | A7 | er | sólin rennur | langt að fjallabak | i |
|
| D | F# | B | um | þá sem sitja sléttir og | slóttugir við | völd |
|
| G | D | A7 | D | og | slepps aldrei | neinu fanta | tak | i |
|
|
| | A7 | D | D7 | | | Morðingjar heimsins og | myrkraverka | her |
|
| | E7 | A | A7 | | | munu reyna að draga úr | kjark | inn |
|
| | D | F# | | en | gleymdu því samt aldrei að m | eira en maklegt er |
|
| | G | D | A7 | D | | að á | mörgum þ | eirra höggvist s | undur | barkinn. |
|
|
Þeir eiga glæstar hallir þeir eiga lúxusbíl |
|
þeir eiga meira en nóg til hnífs og skeiðar |
|
þeir kæfa okkur í táragasi og kalla okkur skríl |
|
þeir koma okkar vandræðum til leiða. |
|
|
|
Morðingjar heimsins og myrkraverkaher |
|
|
munu eflaust pína þig til dauða |
|
|
en gleymdu því samt aldrei að meira en maklegt er |
|
|
að úr mörgumþeirra vætli blóðið rauða. |
|
|
Svo segi ég að lokum fyrst sólin hnigin er |
|
og svefnsins engill strýkur þér um hvarma |
|
og margan góðan drenginn þeir myrtu þar og hér |
|
og margur hlaut að dylja sína harma. |
|
|
|
Morðingjar heimsins og myrkraverkaher |
|
|
myrða okkur líka einhvern veginn, |
|
|
en gleymdu því samt aldrei að meira en maklegt er |
|
|
að af mörgum þeirra væri skjátan flegin. |
|