Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ég skil í kvöld eftir skóinn minn



Ég skil í kvöld eftir skóinn minn
út í glugga, út í glugga.
Ó, góði jólasveinn gægstu inn
inn um glugga, inn um glugga.
Æ, farðu að sofa Marta mín
á morgun kannski er gjöf til þín,
út í glugga, út í glugga
tra, la, la, la la.
Í rauðri úlpu af fjöllum fer
jólasveinninn, jólasveinninn.
Og stóran poka á baki ber
jólasveinninn, jólasveinninn.
Hann laumar gjöfum í gluggann inn
já, gjafir lætur í skóinn þinn
inn um glugga, inn um glugga,
tra, la, la, la, la.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message