Í kvöld þarf ég að klára þessa flösku |
|
og kveikja mér í vindli eða tveim |
|
Ekki fara að gráta, ekki vera reið. |
|
Á morgun kem ég pottþétt aftur heim. |
|
|
Í kvöld þarf ég að klappa nokkrum bossum |
|
og kyssa heimasætur eða tvær. |
|
Ekki vera hvumsa, ekki vera leið. |
|
Í fyrramálið verð ég laus við þær. |
|
|
|
Á morgun sný ég aftur heim til þín. |
|
Á morgun. Jahahá, á morgun. |
|
Á morgun skríð ég aftur heim til þín. |
|
|
Í kvöld þarf ég að bregða mér á barinn |
|
og blikka aðeins kerlingarnar þar. |
|
Ekki taka kastið, ekki fríka út |
|
á morgun skríð ég aftur heim til þín. |
|
|
|
Á morgun sný ég aftur heim til þín. |
|
Á morgun. Jahahá, á morgun. |
|
Á morgun skríð ég aftur heim til þín. |
|
|