| C | F | C | | Kærleikur og | tíminn lækna | sár |
|
| Am | G | C | Eitt | tár í tímans | hafi hundrað | ár |
|
| F | G | Við erum | vinir þú og | ég |
|
| C | F | Og við | örkum þennan | veg |
|
| C | G | C | Þú og | ég, þú og | ég, þú og | ég |
|
|
|
Hamingjan er fyrir handan horn |
|
Hún liggur þar og bíður stundarkorn |
|
|
|
Þú og ég, þú og ég, þú og ég. |
|
|
|
Eitt er víst og engu fær því breitt |
|
Að þú og ég við erum yfirleitt |
|
|
|
Þú og ég, þú og ég, þú og ég. |
|
|
|
Í andans heimi er vítt til veggja og hátt |
|
og sáttardyrum lokið upp á gátt |
|
Týndir sauðir tínast heim |
|
teknir opnum höndum tveim |
|
Hönd í hönd saman við þú og ég. |
|