Close
With pictures of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
View chords

Án þín - Með þér

Song composer: Jón Múli Árnason
Lyrics author: Jónas Árnason


Am D7 
Án þín ég verða mundi voðalegur róni,
D+ 
vestur hér á Fróni.
Am D7 Gdim G7 
Án þín ég sökkva mundi sukk og svínaríið í.
C6 Cm6 
Því þú mín auðna ert,
Bm Em 
og allt er kalt og bert,
Bm C#m7 F#7 
og allt er einskkis vert 
Bm7 Bb Am9 D+ 
án þín, án þín. 
Am D7 
Án þín ég sé ei lengur sólarljósið bjarta
D+ 
sinni fegurð skarta.
Am D7 Gdim F#m7 B7 
Án þín ég gleðst ei þó að vorið skrýði skóg og mó. 
C6 Cm6 
Það anga engin blóm
A7 
og engin stjarna skín,
Am7 
og allt er auðn og tóm 
D7 
án þín.
-------
Með þér ég vildi yfir Arabíu fara
eða Sa-ha-hara.
Með þér ég óttast mundi hvorki krókódíl né fíl.
Og ein með börn og bú 
í bænum Timbúktú
ég una mundi mér 
með þér, með þér.
Með þér ég eflaust gæti unið heiminn sjálfan
í það minnsta hálfan.
Með þér ég arkað gæti yfir Norðurpól um jól.
Og undir íshafssnjó
í ástarsælli ró
ég una mundi mér
með þér.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message