Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
E
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
E7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
A
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
F#
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Ég labbaði í bæinn



E7 
Ég labbaði í bæinn, mér létt í skapi var,
C# F# 
að líta inn á búllur samkvæmt vana.
E7 
Mér fannst ég vera þyrstur, fékk mér bjórglas inni á bar
B7 
og byrjaði að spá í nátthrafnana.
E7 
Þá settist hjá mér stúlka, hún sagðist vera sautján.
C# F# B7 
Hún sagði ei margt að vísu, en fylgdist með.
E7 
Ég gaf mér nægan tíma, því oft er það mín áþján
B7 E7 
að ætla að gefa ráð og elginn veð.
Við töluðum um bilið, sem byggjum við af  hvöt,
C# F# B7 
um bilið milli aldurs, sem er gríma.
Við gefa viljum börnum okkar græna skóga og föt
B7 
en gleymum oft því dýrmætasta: tíma.
E7 
Þá kom hún mér á óvart, því er ég fór að inna
C# F# B7 
eftir hennar skoðunum, ef hefði hún einhverjar.
E7 
Það litla sem hún sagði, ég verð að viðurkenna
B7 E7 
vakti mig til umhugsunar á því hver ég var.
Ég held við ættum stundum að hlusta aðeins betur
C# F# B7 
á hugrenningar þeirra, sem erfa skulu land,
því kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur
B7 
komið fram með svörin, þar sem sigldum við í strand.
 
E7 
Okkur kann að virðast að ungdómurinn 
C# F# B7 
sé einskis nýtur - reki í lífsins gjólum.
E7 
En gleymum ekki staðreyndum, því staðreyndin er sú:
B7 
Það vorum ég og þú, sem upp þau ólum. 
Ég held við ættum stundum að hlusta aðeins betur
C# F# B7 
á hugrenningar þeirra, sem erfa skulu land,
því kannski er næsta kynslóð, kynslóðin sem getur
B7 
komið fram með svörin, þar sem sigldum við í strand. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message