|
|
|
ÞENNAN SÍÐASTA DANS VIL ÉG SVÍFA MEÐ ÞÉR |
|
|
EINA SVIPSTUND VIÐ TÓNANNA KLIÐ |
|
|
|
|
LIGGUR BÁTUR SEM STEFNT SKAL Á MIÐ. |
|
|
LÁTA YL ÞINN OG BROS TENDRA Í ÆÐUM MÉR GLÓÐ |
|
|
TIL AÐ ORNA VIÐ DRAUMLJÚFRI ÞRÁ. |
|
|
ÞEGAR STILLT ER Á SÆ, ÞEGAR STJARNANNA SKIN |
|
|
GULLI STRÁIR UM BYRÐING OG RÁ. |
|
|
|
OG ER SÍÐASTI TÓNN ÞESSA SEIÐMJÚKA LAGS |
|
|
HEFUR SVIFIÐ FRÁ TITTRANDI STRENG. |
|
|
|
|
NIÐUR BRYGGJUNA HLJÓÐUR ÉG GENG |
|
|
MARGA SVARTNÆTTIS VAKT ÞENNAN SÍÐASTA DANS |
|
|
MUN ÉG SVÍFA MEÐ ÞÉR YFIR DRÖFN |
|
|
GEGNUM SVARRANDI BRIM, HEYRA SEIÐMJÚKAN TÓN |
|
|
KALLA SJÓMANN Í DRAUMANNA HÖF. |
|
|
|
|
|
OG ER SÍÐASTI TÓNN ÞESSA SEIÐMJÚKA LAGS |
|
|
HEFUR SVIFIÐ FRÁ TITTRANDI STRENG. |
|
|
|
|
NIÐUR BRYGGJUNA HLJÓÐUR ÉG GENG |
|
|
MARGA SVARTNÆTTIS VAKT ÞENNAN SÍÐASTA DANS |
|
|
MUN ÉG SVÍFA MEÐ ÞÉR YFIR DRÖFN |
|
|
GEGNUM SVARRANDI BRIM, HEYRA SEIÐMJÚKAN TÓN |
|
|
KALLA SJÓMANN Í DRAUMANNA HÖF. |
|
|