Ég er fæddur undir „Fjallinu“ |
|
en mér féll ekki líf í sveit. |
|
Mér fannst búskapurinn baslið tómt |
|
en borgin gefa fyrirheit. |
|
Og með þungri og vaxandi þrá, |
|
|
|
Svo eyrði ég loks ekki lengur |
|
ég hafði látið mig dreyma nóg. |
|
|
|
Og yfir fjöll og firnindi |
|
að finna gæfuna þar sem hún bjó. |
|
|
Svo sá ég borgina bera við blámann; |
|
|
Ég féll í stafi af fögnuðin. |
|
Ég fann hvorki heimþrá né klökkva. |
|
Og á kaf í leiftrandi ljóshafið |
|
lét ég mig sökkva og sökkva. |
|
|
|
|
Þið blekktuð mig eins og alla fyrr og síðar. |
|
|
|
Ég verð í þessum sporum dagshríðar. |
|
|
Ég hata ’þig borg eins og hjartað í brjósti mér, |
|
|
því hendurnar ’þínar banvænu eru svo blíðar. |
|
|
Ég var sonur bóndans á bænum |
|
með blá augu og ljósa lokka. |
|
Og „drottningar“ gera sér dælt við mig, |
|
þær vilja dufla við litla „hnokka“ |
|
Þær hvísla’ að mér hásar: „Þú ert svo hrár og ferskur |
|
hjartað mitt! Láttu nú klárinn ’þinn brokka!“ |
|
|
Og með koss á kirsuberjavörum |
|
kúri ég mig hjá ’þeim öllum |
|
með „augnskugga, maskara, eye-liner“ |
|
ættaður lengst ofan úr fjöllum. |
|
„Þú ert svo krúttlegur hvísla ’þær |
|
|
|
Og þyngdaraflið það örmagnast |
|
tíma’ og eilífð er varpað fyrir róða |
|
og það snjóar „ómynni“ og „alsælu“ |
|
|
og björt ljósin þau blinda mig. |
|
|
|
|
|
Þið blinduðuð mig eins og alla fyrr og síðar. |
|
|
|
Ég verð í þessum sporum dagshríðar. |
|
|
Ég hata ’þig borg eins og hjartað í brjósti mér, |
|
|
því hendurnar ’þínar banvænu eru svo blíðar. |
|
|
Ég hef ekki lengur mína lokkandi brá. |
|
|
Sú litla og stopula stund sem ég stóð hér við |
|
|
og til þess eru vítin að varast ’þau. |
|
Það vill enginn lengur sofa hjá mér. |
|
|
Og þannig fór um ferðina mína: |
|
Hún er fljót! Sögð er restin. |
|
Á klósettinu á stöðinni þar sit ég og svitna. |
|
Þeir segja að ’það sé pestin. |
|
En dauðinn hann hinkrar við dyrnar. |
|
Ó drottinn minn! Bara’ að ég væri laus við frestinn. |
|
|
Það er dimmt þó sé ég dálítið til |
|
því á dyrnar er komin rifa |
|
|
|
Það er sjálfsagt nokkuð síðbúið: |
|
„En svo læra menn að lifa!“ |
|