Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Velkomin á Bísann

Song composer: Bjartmar Guðlaugsson
Lyrics author: Bjartmar Guðlaugsson


Velkominn á Bísann
Ég lít í anda Lómagnúpinn tignarlegur af sandsléttunni rís hann,
þó þrotið sé nú þjóðarbúið ástin mín æ velkomin á Bísann.
Ég sletti olíu á viðarkol og geng í kringum bálið enn einn hring,
Með Anderson á öðru fæti, í huganum ég akvalongið syng.
Á flótta undan framtíðinni sem fætur toga burt einn var til baka.  
Aftur fyrir upphafið af týndum tíma er af nægu að taka.
muhum  muhum  muhummm 
Ég lít í anda Lómagnúpinn tignarlegur af sandsléttunni rís hann,
þó þrotið sé nú þjóðarbúið ástin mín æ velkomin á Bísann.
¬Þar býr hún blessuð rómantíkin bláeyg eins og Esjan var forðum
Þegar skáldinu gafst tími til að doka við og skreytana í orðum
Þar ægir síðan átti von sem ilmuðu af unaðskennd og þangi 
Þegar æskan lék sér utandyra og fann sinn förunaut á víðavangi.
Æ líttu ljúfan Lómagnúpinn tignarlegur af sandsléttunni rís hann,
þó þrotið sé nú þjóðarbúið ástin mín æ velkomin á Bísann.
Æ líttu ljúfan Lómagnúpinn tignarlegur af sandsléttunni rís hann,
þó þrotið sé nú þjóðarbúið ástin mín æ velkomin á Bísann.
muhum muhum muhum................
muhum muhum muhum.................velkominn á Bísann



    Go back
icon/cast_ferdnand.gifAlliRagg
19.3.2012
Hér vantar hljómana, þannig að ef einhver nennir að pikka þá up..... þá væri það vel þegið :9)
You must be a registered user to be able to post a message