Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
G
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
C
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
D
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Gamli Jón í Gvendarhúsi

Lyrics author: Örn Arnarsson


Gamli Jón í Gvendarhúsi
gekk þar fyrstur inn.
Gaui, Mangi, Jón í Hlíð
og Lindi og konsúllinn.
Þeir borguðu allir eina krónu
Ceins og samið var.
Það átti að geymast þangað til
um næstu kostningar.
Það átti að geymast þangað til
um næstu kostningar.
Ekki vex þeim allt í augum
ungmennunum hér.
Þau ætla að byggja sundskála
sem Heimaklettur er.  
og leigja þar út sólskinið
og selja tæran sjó  
á 60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri nóg.
á 60 aura pottinn hélt
hann Steinn að væri nóg.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message