Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Ræfilskvæði



Ég er réttu og sléttur ræfill
já ræfill sem ekkert kann.
Ég hélt þó hér forðum að guð og gæfa
mundu gera úr mér afbragðs mann.
Ef til vill framsóknarfrömuð
því fátt er nú göfugra en það
og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju
með saltfisk í hjartastað.
En allt lítur drottins lögum
í lofti á jörð og í sjó.
Ég eltist og snýst við minn eginn skugga
og öðlast ei stundarró.
Ég er réttu og sléttur ræfill
já ræfill sem ekkert kann.
Ég hélt þó hér forðum að guð og gæfa
mundu gera úr mér afbragðs mann.
Ef til vill framsóknarfrömuð
því fátt er nú göfugra en það
og ef til vill syngjandi sjálfstæðishetju
með saltfisk í hjartastað.
En allt lítur drottins lögum
í lofti á jörð og í sjó.
Ég eltist og snýst við minn eginn skugga
og öðlast ei stundarró.
Sem réttur og sléttur ræfill
ég ráfa um stræti og torg.
Með hugann fullann af hetjudraumum
en hjartað lamað af sorg.
Með hugann fullann af hetjudraumum
en hjartað lamað af sorg.
Með hugann fullann af hetjudraumum
en hjartað lamað af sorg.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message