| Em | B7 | | Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa | enn. |
|
| Em | Am | B7 | Ekki var að | spauga með þá | Útnesja | menn. |
|
| Em | Am | B7 | | Sagt hefur það | verið um Suðurnesja | menn, |
|
| Em | B7 | Em | fast þeir sóttu | sjóinn og sækja | hann | enn. |
|
|
Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og há. |
|
Kunnu þeir að beita hana brögðum sínum þá. |
|
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, |
|
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. |
|
|
Kunnu þeir að stýra og styrk var þeirra mund. |
|
Bárum ristu byrðingarnir ólífissund. |
|
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, |
|
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. |
|
|
Ekki er að spauga með íslenskt sjómannsblóð, |
|
ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð. |
|
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, |
|
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. |
|
|
Ásækir sem logi og áræðir sem brim, |
|
hræðast hvorki brotsjó né bálviðra gým. |
|
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, |
|
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. |
|
|
Gull að sækja í greipar þeim geigvæna mar, |
|
ekki er nema ofurmennum ætlandi var. |
|
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, |
|
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. |
|