Close
Without images of chords Without chords Add this song to My favourites Printable version
Em
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
B7
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
Am
EADgbe
FBbEbabcf
F#BEac#f#
GCFbbdg
AbC#F#bebab
ADGcea
View chords

Suðurnesjamenn

Song composer: Sigvaldi Kaldalóns
Lyrics author: Ólína Andrésdóttir


Em B7 
Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn. 
Em Am B7 
Ekki var að spauga með þá Útnesjamenn. 
Em Am B7 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, 
Em B7 Em 
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. 
Unnur bauð þeim faðm sinn svo ferleg og há. 
Kunnu þeir að beita hana brögðum sínum þá. 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, 
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. 
Kunnu þeir að stýra og styrk var þeirra mund. 
Bárum ristu byrðingarnir ólífissund. 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn,
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn.
Ekki er að spauga með íslenskt sjómannsblóð,
ólgandi sem hafið og eldfjallaglóð. 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, 
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. 
Ásækir sem logi og áræðir sem brim,
hræðast hvorki brotsjó né bálviðra gým. 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, 
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. 
Gull að sækja í greipar þeim geigvæna mar, 
ekki er nema ofurmennum ætlandi var. 
Sagt hefur það verið um Suðurnesjamenn, 
fast þeir sóttu sjóinn og sækja hann enn. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message