Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Tunglið tunglið taktu mig



Tunglið tunglið taktu mig 
og berðu mig upp til skýja. 
Hugurinn ber mig hálfa leið
í heimana nýja. 
Mun þar vera margt að sjá 
mörgu hefurðu sagt mér frá, 
þegar þú leiðst um loftin blá 
og leist til mín um rifinn skjá.
Litla lipurtá. Litla lipurtá. 
Komdu litla lipurtá 
langi þig að heyra. 
Hvað mig dreymdi, 
hvað ég sá 
og kannski sitthvað fleira.
Ljáðu mér eyra.
Ljáðu mér eyra. 



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message