Tunglið tunglið taktu mig |
|
og berðu mig upp til skýja. |
|
Hugurinn ber mig hálfa leið |
|
|
|
Mun þar vera margt að sjá |
|
mörgu hefurðu sagt mér frá, |
|
þegar þú leiðst um loftin blá |
|
og leist til mín um rifinn skjá. |
|
Litla lipurtá. Litla lipurtá. |
|
|
|
|
|
|
og kannski sitthvað fleira. |
|
|
|