Út við himinbláu, bláu, bláu, bláu, bláu, sundin |
|
hún bað mig um að bíða og halda fyrir sig í hundinn. |
|
Ég beið og beið og beið og beið og beið með hund í belti, |
|
greyið gelti – annar elti. |
|
|
Og heima má ég síðan sitja, sitja öllum stundum. |
|
Það er komið svo, að það er orðið alveg fullt af hundum. |
|
Og aldrei skal ég framar halda fyrir hana í hundinn, |
|
út við himinbláu, bláu, bláu, bláu, bláu, sundin. |
|
|
sælt er að sjást og kyssa, |
|
en sárt er að þjást og missa, |
|
|