Close
Add this song to My favourites Printable version
View chords

Út við sundin



Út við himinbláu, bláu, bláu, bláu, bláu, sundin
hún bað mig um að bíða og halda fyrir sig í hundinn.
Ég beið og beið og beið og beið og beið með hund í belti,
greyið gelti – annar elti.
Og heima má ég síðan sitja, sitja öllum stundum.
Það er komið svo, að það er orðið alveg fullt af hundum.
Og aldrei skal ég framar halda fyrir hana í hundinn,
út við himinbláu, bláu, bláu, bláu, bláu, sundin.
Æ, æ og ó,
sælt er að sjást og kyssa,
en sárt er að þjást og missa,
æ, æ og ó.



    Go back
Nothing has been written about this song.
You must be a registered user to be able to post a message